Karfan er tóm.
Fyrir reiðtúr hjálpar ábreiðan við að hita upp vöðvana og hesturinn á því auðveldara með hreyfingar. Netaefnið í "SKJÓL" ábreiðunni andar betur en sambærilegar flísábreiður og þar sem að það andar betur hjálpar það til við endurheimt eftir erfiði.
Ábreiðan er með tvöfaldar sylgjur á brjósti, kross ólar undir kvið, band undir taglið og mjúkt fóður við herðakamb.
Efni: 100% polyester
Þvottaleiðbeiningar: 30°C
Lengd: 125 cm