Karfan er tóm.
Stallmúll og teymiband frá Top Reiter. Múllinn er stillanlegur og með fóðraða nefól og hnakkaól. TR merkingin á nefólinni er endingargóð og grípur augað. Múllinn er afhentur með teymibandi með öryggislás.