Dagana 14.-20. febrúar verða Heilsudagar hundsins í verslunum Líflands og vefverslun. Á meðan á dögunum stendur verður 20% afsláttur af úrvali heilsu- og bætiefna fyrir hunda.
Hafðu hundinn þinn í toppformi.
Hér fyrir neðan má finna okkar helstu bætiefni frá írska fyrirtækinu Mervue, sem hafa notið mikilla vinsælda og aðstoða við lausn ýmissa vandamála sem steðja að heilsu hunda.
Truflun á magastarfsemi
Pro Bio góðgerlarProBio þykkni er góðgerlabætt bætiefni fyrir hunda, bæði fullorðna og hvolpa. ProBio þykknið inniheldur nauðsynlega góðgerla sem koma stöðugleika á magaflóru og meltingu. |
DiagelStemmandi bætiefni fyrir hunda og ketti, þegar hægðatregða eða niðurgangur gera vart við sig. Inniheldur vítamín, steinefni, meltanleg kolvetni og trefjar. |
VeticoalVetiCoal er þykkni sem inniheldur virkjuð kol (lyfjakol) sem geta gagnast þegar iðrakveisa gerir vart við sig, vindgangur er til staðar og sem inngrip við eitrunum í hundum og ýmsum smádýrum. |
Ónæmiskerfi og velferð
MultiBoostMultiBoost fyrir hunda er bætiefni með vítamínum og steinefnum sem styður við heilsufar, ónæmiskerfi og velferð hundsins þíns. |
Feldur og húð
SuperCoatSuper Coat er úrvals bætiefni fyrir hunda sem styður við heilbrigði felds og húðar. Kemur að gagni þegar feldur er þurr og mattur eða hárlos er mikið. |
Liðir
EliteFlex ForteEliteFlex Forte er þrívirkt bætiefni fyrir hunda sem eflir heilbrigði liðamóta og vöðva. Sérþróað fyrir hunda til stuðnings við liði og brjósk sem hafa orðið fyrir álagi og skaða. |
Streita og kvíði
VetiCalmVetiCalm er náttúruleg leið til streituminnkunar og til þess að róa órólega og kvíðna hunda. En hundar geta upplifað mikinn kvíða í tengslum við aðskilnað, innilokun, ferðalög, hávaða og aðstæður þar sem hundurinn hefur ekki fulla stjórn eða getur ekki forðað sér frá. |