Fara í efni

Vinningshafar í Smákökusamkeppni KORNAX 2017

Í gær fór Smákökusamkeppni KORNAX fram hér í Brúarvoginum. Fjöldinn allur af smákökum barst í keppnina.

Smákökusamkeppni KORNX

Í gær fór Smákökusamkeppni KORNAX fram hér í Brúarvoginum. Fjöldinn allur af smákökum barst í keppnina sem var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið.

Dómarar í ár voru Albert Eiríksson, Tobba Marínós, Silja Mist Sigurkarlsdóttir og Magnúsína Ósk Eggertsdóttir.

Dómarar áttu í mestu vandræðum með að velja þar sem samkeppnin var óvenju hörð í ár.

En það voru þó þrjár smákökur sem stóðu uppi sem sigurvegarar en hér má sjá nöfn vinningshafana.

1. sæti Piparsveinar – Ástrós Guðjónsdóttir
2. sæti Versalakökur – Valgerður Guðmundsóttir
3. sæti Ljós - Sylwia Olszewska

Við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn og þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna!

Við munum pósta myndum af sigurkökunum ásamt uppskriftum hér á heimasíðu okkar og á FB síðu KORNAX á morgun!

Endilega fylgist með