Karfan er tóm.
Vinningshafar í ARION leiknum
21.08.2017
Nú hafa vinningsmyndirnar í Arion sumarleiknum verið valdar en okkur barst fjöldinn allur af frábærum sumarmyndum.
Nú hafa vinningsmyndirnar í Arion sumarleiknum verið valdar en okkur barst fjöldinn allur af frábærum sumarmyndum.
Við þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir.
Vinningsmyndirnar að þessu sinni voru eftirfarandi:
1. sæti Kolbrún Indriðadóttir
2. sæti Ingveldur Ása Konráðsdóttir
3. sæti Ása Björg
Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju!