Fara í efni

Við aðstoðum við valið á jólagjöfinni

Rúnar og Sigurbjörn verða á Lynghálsinum í dag og á morgun Þorláksmessu.

Rúnar Guðbrandsson hugmyndasmiður hinna vinsælu Hrímnis vara mun aðstoða viðskiptavini og kynna vörur sínar í verslun Líflands Lynghálsi 3 í dag 22. desember frá 16-19.

Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi 3 við val á reiðtygjum á Þorláksmessu frá 16-18.

Opið 9-22 í dag og á Þorláksmessu og 9-12 aðfangadag!

Fyrir opnunartíma í öðrum verslunum Líflands sjá www.lifland.is.