Fara í efni

Verslun Líflands á Blönduósi opnar aftur eftir breytingar

Verslun Líflands á Blönduósi opnar aftur eftir breytingar Nú hefur ný og enn betri verslun Líflands á Blönduósi opnað aftur eftir miklar breytingar undanfarnar vikur. Af því tilefni bjóðum við viðskiptavinum sem eiga leið um Blönduós í dag upp á nýlagað kaffi og konfekt.

Verslun Líflands á Blönduósi opnar aftur eftir breytingar

Nú hefur ný og enn betri verslun Líflands á Blönduósi opnað aftur eftir miklar breytingar undanfarnar vikur.
Við erum afar ánægð með árangurinn og hlökkum til að taka á móti gömlum og nýjum viðskiptavinum í bjartari og enn betri verslun með sömu góðu þjónustunni. Af þessu tilefni bjóðum við viðskiptavinum sem eiga leið um í dag upp á nýlagað kaffi og konfekt.

Við minnum líka á að í dag byrjar Svartur föstudagur með frábærum tilboðum á reiðtygjum, fatnaði, skóm, hjálmum, hnökkum, Arion hunda og kattafóðri, bælum og fleiru sem við hvetjum alla til að nýta sér og vonumst til að sjá sem flesta. 😊