Fara í efni

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 8. nóvember, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands. Verðhækkanir eru breytilegar milli tegunda en nema 1,7-3,2%.

Í dag, 8. nóvember, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands. Verðhækkanir eru breytilegar milli tegunda en nema 1,7-3,2%.

Hækkanir þessar eru bæði tilkomnar vegna hækkandi aðfanga sem meðal annars skýrist af hækkun í nokkrum tegundum lykilhráefna en einnig vega inn í þetta hækkanir á sjófrakt o.fl.

Uppfærða verðskrá má finna hér.