Fara í efni

Verðbreyting á kjarnfóðri

Lífland tilkynnir hér með um hækkun á kjarnfóðri.  Hækkunin er á bilinu 4-9%, mismunandi eftir tegundum.

Lífland tilkynnir hér með um hækkun á kjarnfóðri.  Hækkunin er á bilinu 4-9%, mismunandi eftir tegundum.


Á síðustu mánuðum hefur verð á helstu aðföngum til fóðurgerðar hækkað verulega. Mest hefur hækkunin orðið á sojamjöli og korni vegna uppskerubrests.  Gengissig íslensku krónunnar undanfarið hefur heldur ekki bætt úr.

Hækkunin tekur gildi föstudaginn 28. september 2012.

Allar nánari upplýsingar veitir Elías Hartmann í síma 540-1100.