Fara í efni

Pop - Up verslun Líflands á Landsmóti

Frábær tilboð í Pop - Up verslun Líflands á Landsmóti Hestamanna

Nú höfum við opnað glæsilega "Pop - Up" verslun á Landsmóti hestamanna í Víðidal.

Stútfull verslun af úlpum, peysum, reiðbuxum, jökkum, reiðtygjum, regnjökkum og fleiru frá þekktum merkjum eins og Top Reiter, Hrímni, Mountain Horse og Eurostar á allt að 80% afslætti.
 
Auk þess er nýja vörulínan frá Hrímni, Lava Collection, á 20% afslætti og Hrímnis húfur á 50% afslætti!
 
Kíktu við og gerðu frábær kaup.
Við tökum vel á móti þér :)