Fara í efni

Öryggisdagar Líflands

Sjáumst betur í vetur!
Sjáumst betur í vetur!
Lífland kynnir Öryggisdaga frá 23. október til 1. nóvember 2014 - 15 % afsláttur af öllum öryggisvörum!

VERUM ÖRUGG Í ÚTREIÐUNUM!

Lífland býður upp á 15% afslátt af reiðhjálmum, öryggisístöðum, bakbrynjum, úlpu með innbyggðum brynjum, öryggisvestum, endurskinsvestum, endurskinspískum, endurskins-stallmúlum ásamt ýmiskonar endurskinslausnum fyrir hesta, knapa og hunda. Tilboð gildir frá 23. október - 1. nóvember 2014 

Á Öryggisdögum Líflands má einnig finna öryggisbelti, öryggisnet og öryggisgrindur til að tryggja öryggi hunda í bílum!

Lífland vill stuðla að auknu öryggi hestamennskunnar og vitað er að með endurskini sést viðkomandi allt að fimm sinnum fyrr en ella!

Mikilvægt er að auka sýnileika knapa og hesta  í skammdeginu. Vert er að taka fram að gott er að nota endurskinið bæði  á knapa og hest þar sem þeir geta orðið viðskila.   

 

Casco

 

       Lífland býður upp á gott úrval hjálma frá Casco og Uvex

Uvex

 

 

 

 

Öryggisístöð varna því að knapi festi fót í ístaði    Öryggisístöð

Endurskinsvesti

 Endurskinsvesti fyrir börn og fullorðna. Einnig ýmiskonar endurskin fyrir reiðtygi og hest til að auka sýnileika í útreiðum

Endurskinsborði

 

 

 

 

 

  Stallmúll með endurskini         endurskinsmúll

 

 

 

Brynja

Bakbrynja sem hægt er að klæðast auðveldlega innanundir peysu eða úlpu 

 

 

MH úlpa með brynjuÚlpa með innbyggðum brynjum

 

 

 

 

öryggisvesti

 

 Öryggisvesti fyrir börn og fullorðna