Fara í efni

Opið fjós í Hólabæ í Langadal

Verið velkomin að Hólabæ í Langadal laugardaginn 23. nóvember frá kl. 14-16 að skoða heildarlausnir frá Líflandi fyrir nútíma fjós.

Opið fjós í Hólabæ í Langadal
laugardaginn 23. nóvember frá kl. 14.-16.

Verið velkomin að Hólabæ í Langadal að skoða heildarlausnir frá Líflandi fyrir nútíma fjós. Allur búnaður í fjósinu að undanskildum steinbitum og flórsköfuþjarki er frá Líflandi. Verið er að leggja lokahönd á verkið og tilvalið að kynna sér fjósið áður en gripirnir taka fjósið í gagnið.

Allir velkomnir. Léttar veitingar

Heildarlausnir frá Líflandi

  • DR9500 mjaltaþjónn frá GEA
  • 2ja vega flokkunarhlið eftir mjaltir frá GEA
  • Loftræstikerfi frá Big Dutchman
  • Lýsing frá Albert Kerbl
  • Innréttingar frá Royal de Boer
  • Legumottur frá Kraiburg

Lífland óskar ábúendum þeim Auði og Rúnari hjartanlega til hamingju með þetta glæsilega fjós.

Hólabær kort