Fara í efni

Opið fjós 19. nóvember - Fellshlíð Eyjafjarðarsveit

Nú er eitt ár frá uppsetningu fyrsta GEA mjaltaþjónsins á Íslandi
Í tilefni af því verður opið fjós í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 19. nóvember kl. 12-16
Komið og kynnið ykkur kosti GEA mjaltatækninnar.
Söluráðgjafar okkar verða á svæðinu.
Veitingar í boði.