Karfan er tóm.
Nýr liðstjóri landsliðs Íslands í hestaíþróttum
23.01.2018
Næsta föstudag 26.janúar kl 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í versluninni Líflandi Lynghálsi.
Föstudaginn 26.janúar kl. 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í verslun okkar að Lynghálsi 3.
Í tilefni dagsins verður 20% afsláttur á öllum fatnaði og 15% af öðrum völdum vörum.
Að kynnungu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar fyrir gesti.
Við viljum bjóða alla velkomna til að samgleðjast við tilnefningu landsiðstjórans.