Fara í efni

Euro-star nýtt merki hjá Líflandi

Euro-star er þýkst merki sem býður upp á vandaðan og nýtískulegan reiðfatnað.

Kylie bláKylie gráEuro-star er þýkst merki sem býður upp á vandaðan og nýtískulegan reiðfatnað. Lífland er stolt af því að bæta úrval reiðfatnaðar fyrir viðskiptavini sína og vonar að íslenskir hestamenn taki vel á móti Euro-star!

Lífland bíður upp á 2 týpur af kvenmannsúlpum frá Euro-star eins og er:

Kylie: Hlý og góð vetrarúlpa úr vatns- og vindheldu efni. Kylie kemur í svörtu, gráu og bláu

Jodie svört

Jodie: Hlý og góð vetrarúlpa úr vatnsfráhrindandi efni. Jodie kemur í svörtu og grænu

Belti fyrir ábreiður: Lífgaðu upp á ábreiðuna með skemmtilegum litum! Ábreiðubeltin frá Euro-star koma í  appelsínugulu/bláu, bláu/bleiku, brúnu/ljósbrúnu og ljósbrúnu/ljósbláu

Ábreiðugjörð