Fara í efni

Meistaradeild Líflands og æskunnar

Kynning á liðum í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í verslun Líflands Lynghálsi miðvikudaginn 12.desember kl. 17:00.
Kynning á liðum í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í verslun Líflands Lynghálsi miðvikudaginn 12.desember kl. 17:00.
 
Alls eru 11 lið eða 44 keppendur. Keppendur eru á aldrinum 13-18 ára og skipar hvert lið 4 liðsmenn.
 
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að koma og þiggja léttar veitingar og nýta sér frábær tilboð sem Lífland bíður uppá í tilefni dagsins,