Karfan er tóm.
Lífland styrkir Neistann
27.12.2018
Í stað þess að senda jólagjafir eins og Lífland hefur gert um árabil var ákveðið í ár að láta andvirði gjafa og sendingarkostnaðar renna til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna og styrkja þannig gott málefni.
Í stað þess að senda jólagjafir eins og Lífland hefur gert um árabil var ákveðið í ár að láta andvirði gjafa og sendingarkostnaðar renna til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna og styrkja þannig gott málefni. Fríða Björk Arnardóttir framkvæmdastjóri Neistans, tók á móti framlaginu til félagsins frá Þóri Haraldssyni forstjóra Líflands.