Fara í efni

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar fóðurverð
Lífland lækkar fóðurverð
Lífland lækkar í dag, 5. desember, verð á öllu kjarnfóðri um 2%. Frá því snemma árs 2013 hefur Lífland lækkað verð á kjarnfóðri að meðaltali um 31%, mismikið eftir tegundum.

Lífland lækkar í dag, 5. desember, verð á öllu kjarnfóðri um 2%. Frá því snemma árs 2013 hefur Lífland lækkað verð á kjarnfóðri að meðaltali um 31%, mismikið eftir tegundum.

Verðlækkunin nú eru liður í þeirri stefnu félagsins að viðskiptavinir njóti lækkana vegna gengisþróunar eða verðþróunar á hráefnamörkuðum.

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Baldvin Jónsson, deildarstjóri landbúnaðarsviðs í s. 540-1139 eða johannes@lifland.is.

Uppfærða verðskrá kjarnfóðurs má nálgast hér.