Karfan er tóm.
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri
01.09.2016
Lífland mun þann 1. september lækka verð á kjarnfóðri um 2%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum.
Lífland mun þann 1. september lækka verð á kjarnfóðri um 2%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum.
Lækkanirnar eru í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.
Uppfærða verðskrá má finna hér.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður landbúnaðarsviðs, Jóhannes Baldvin Jónsson.