Fara í efni

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar nú verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 3% og tekur lækkunin gildi frá og með 1. október.

Lífland lækkar nú verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 3% og tekur lækkunin gildi frá og með 1. október. Einnig lækka verð á hráefnum, mismikið eftir tegundum. Þessi verðlækkun er vegna lækkandi heimsmarkaðsverðs á hráefnum, en það er stefna Líflands að viðskiptavinir fyrirtækisins njóti jákvæðrar verðþróunar hráefnaverða á heimsmarkaði.

Verðlisti kjarnfóðurs