Fara í efni

Lífland lækkar kjarnfóðurverð um áramót

Lífland lækkar kjarnfóður um áramót
Lífland lækkar kjarnfóður um áramót

Um áramót mun Lífland lækka verð á öllu kjarnfóðri um 2%. Skýrist lækkunin nú fyrst og fremst af styrkingu krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum.

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Baldvin Jónsson, deildarstjóri landbúnaðarsviðs í s. 540-1139 eða johannes@lifland.is.

Uppfærða kjarnfóðurverðskrá Líflands má finna hér.