Fara í efni

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen sem hafa verið seldir hjá Líflandi.

Lífland innkallar hjálma frá Casco af gerðinni Nori Hufeisen, vörunúmer 06.1438.XS - sem hafa verið seldir hjá Líflandi.

Innköllunin er af tilstuðlan öryggisreglugerðar sem hjálmurinn uppfyllir ekki og hefur umrædd tegund verið tekin úr sölu í verslunum Líflands. Lífland hvetur þá viðskiptavini sem eiga umræddan hjálm að skila honum í næstu verslun og fá honum skipt eða endurgreitt. 

Casco af gerðinni Nori Hufeisen – tegund nr 1709Casco af gerðinni Nori Hufeisen – tegund nr 1709