Fara í efni

Lífland er Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Framúrskarandi 2017
Framúrskarandi 2017
Lífland er þriðja árið í röð á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki.

Lífland er nú þriðja árið í röð á lista Creditinfo yfir þau fyrirtæki sem þykja skara framúr hvað rekstur varðar.

Einungis 2,2% íslenskra fyrirtækja komast inn á listann en til þess að koma til greina þurfa fyrirtæki að uppfylla eftirfarandi skilyrði.

  • Er í lánshæfisflokki 1-3
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) hefur verið jákvæður þrjú síðustu rekstrarár
  • Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú síðustu rekstrarár
  • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú síðustu rekstrarár
  • Eignir a.m.k. 90 m.kr. á síðasta rekstrarári og 80 m.kr. tvö rekstrarár þar á undan
  • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt. skilgreiningu Creditinfo
  • Ársreikningi skilað á réttum tíma

Við erum stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017

Framúrskarandi fyrirtæki 2017 

 

 

Frammúrskarandi fyrirtæki 2017