Fara í efni

Lífland

Annað árið í röð er Lífland á  í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2016, samkvæmt greiningu Creditinfo á styrk og stöðugleika fyrirtækja fyrir árið 2016.

1,7% íslenskra fyrirtækja er á listanum. 

Lífland þakkar viðskiptavinum fyrirtækisins það traust sem fyrirtækinu hefur verið sýnt, og starfsmönnum afbragðs framgöngu. 

Nánar um greininguna má lesa hér:
https://www.creditinfo.is/framurskarandi/default.aspx