Fara í efni

Lagersala Líflands hefst í dag

Lagersalan er í Brúarvogi 1-3
Lagersalan er í Brúarvogi 1-3
Í dag fimmtudaginn 4.september hefst lagersala hjá Líflandi.

Í dag fimmtudaginn 4.september hefst lagersala hjá Líflandi. Við erum að hreinsa út og verður mikið úrval af fatnaði, gæludýravörum og öðrum vörum á frábæru verði.

Lagersalan er haldin í Brúarvogi 1-3. Það verður opið virka daga frá 13 - 18 og laugardaga frá 10 - 16. 

Nú er tíminn til að gera frábær kaup fyrir veturinn!