Karfan er tóm.
Kvennakvöld Líflands 2022
28.11.2022
Hið vinsæla kvennakvöld Líflands verður loksins haldið aftur fimmtudaginn 1. desember í verslun Líflands á Lynghálsi. Húsið opnar kl. 19:00. Hlökkum til að sjá ykkur!
Hið vinsæla kvennakvöld Líflands verður loksins haldið aftur fimmtudaginn 1. desember í verslun Líflands á Lynghálsi 3 í Reykjavík. Húsið opnar klukkan 19:00
- Veislustjóri verður Eva Ruza.
- Léttar veitingar.
- Glæsileg tískusýning.
- Veglegt happdrætti.
- 20% afsláttur af öllum vörum í verslun nema hnökkum og undirburði.
- 10% afsláttur af hnökkum.
- Kynningar á spennandi vörum.
- Susanne Braun dýralæknir verður á svæðinu með ráðgjöf um val á fóðri og bætiefnum fyrir hesta.
Takið kvöldið frá! Hlökkum til að sjá ykkur!

Happdrættið á kvennakvöldinu okkar er glæsilegra en nokkru sinni fyrr.
Þessi fyrirtæki hafa gefið spennandi vinninga í happdrættið fyrir gestina okkar.
Apótekið veitingastaður
Ásbjörn Ólafsson heildverslun
Bastard veitingastaður
Furuflís undirburður
Garri heildverslun
Grazie Trattoria veitingastaður
Icelandair
Kornax
Landssamband Hestamannafélaga
Nói Síríus
Ó. Johnson & Kaaber heildverslun
Sky Lagoon heilsulind
Wrinkle Schminkles
Ölgerðin
20&Sjö mathús