Karfan er tóm.
Kornax er 30 ára í dag!
24.07.2017
Kornax var stofnað árið 1987 og hefur frá upphafi verið lögð áhersla á að búa til íslenskt hveiti úr gæða hráefni.
Kornax hefur verið leiðandi vörumerki á Íslandi til margra ára í mjöli fyrir bæði bakstursiðnaðinn og neytendamarkaðinn þökk sé traustum viðskiptavinum okkar.
Við framleiðslu á Kornax vörum er einungis notað hágæðakorn þar sem baksturseiginleikar hveitis ráðast af gæðum kornsins. Undir Kornax vörumerkinu er framleiddar eftirtaldar kornvörur: