Fara í efni

Græjaðu fjárhúsið fyrir sauðburðinn

Sauðburðurinn er viðburðarríkur gleðitími með mörgum svefnlausum nóttum. Hjá Líflandi færðu allt sem þú þarft fyrir sauðburðinn svo hann gangi smurt fyrir sig.
Sauðburðurinn er viðburðarríkur gleðitími með mörgum svefnlausum nóttum. Hjá Líflandi færðu allt sem þú þarft fyrir sauðburðinn svo hann gangi smurt fyrir sig.


Við bjóðum fjölbreytt úrval af vörum fyrir sauðfjárbændur og viljum veita góða þjónustu og ráðgjöf þegar til okkar er leitað. Við höfum útbúið vörulista yfir okkar helstu lamba- og fjárvörur og má nálgast hann hér.

Allar frekari upplýsingar um vörur okkar er að finna hér á vefnum eða hjá ráðgjöfum okkar sem glaðir svara símanum 540-1100 eða tölvupóstum á netfangið lifland@lifland.is. Að sjálfsögðu er svo hægt að fá flestar vörur í verslunum okkar að Lynghálsi 3 og Lónsbakka Akureyri og hjá endursöluaðilum um allt land.

Söluaðilar á lamba- og fjárvörum okkar eru aldrei langt undan:

=> Kaupfélag Borgirðinga - Borgarnesi
=> KM Þjónustan - Búðardal
=> Kaupfélag Steingrímsfjarðar - Hólmavík

=> Bændaþjónustan - Saurbæ og Blönduósi
=> Búval - Kirkjubæjarklaustri
=> BúAðföng - Hvolsvelli

=> Pakkhúsið - Hellu
=> Ásbúðin - Flúðum
=> Jötunn Vélar - Selfossi