Fara í efni

Gæludýradagar og klóaklipping!

Það verða gæludýradagar í verslunum okkar dagana 5-12 maí. 20% afsláttur af öllum gæludýravörum og fóðri.

Gæludýradagar og klóaklipping!

Við ætlum að vera með 20% afslátt af öllum gæludýravörum og fóðri dagana 5-12. maí í verslunum Líflands.

Ekki láta þetta frábæra tækifæri til þess að dekra við gæludýrið þitt, fram hjá þér fara!

Við munum einnig bjóða upp á fría klóaklippingu laugardaginn 12. maí á milli kl. 12 og 14 í verslunum Líflands á Akureyri og í Reykjavík.