Fara í efni

Fyrsti GEA Monobox mjaltaþjónninn ræstur

Fyrsti GEA Monobox mjaltaþjónninn var ræstur fyrr í mánuðinum.

Fyrsti GEA Monobox mjaltaþjónninn var ræstur fyrr í mánuðinum á bænum Melum í Svarfaðardal.

Uppsetningin gekk mjög vel og óskum við hjá Líflandi þeim Steinunni og Sveini, ábúendum á Melum, innilega til hamingju með þessa flottu búbót.

 

Flutningur á Mjaltaþjóni