Fara í efni

Fríar rútuferðir frá Landsmóti í Lífland og Top Reiter

Lífland bíður upp á fríar rútuferðir af mótssvæði og í verslanir Líflands og Top Reiter.

Lífland býður upp á fríar ferðir með Líflandsskutlunni frá Landsmóti í verslunina á Lynghálsi og í verslun Top Reiter í Ögurhvarfi.

Rútan er staðsett við gönguleiðina á milli markaðssvæðisins og kynbótabrautarinnar.

Rútan fer á eftirfarandi tímum.

Fimmtudag og föstudag
kl. 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 og 17:00
Laugardag
kl. 12:00 13:00 og 14:00