Fara í efni

Fræðslufundir Líflands - Þorraþræll

Nú eru sérfræðingar okkar á ferð um landið með fræðslufundi fyrir bændur um stæðugerð.

Nú eru sérfræðingar okkar á ferð um landið með fræðslufundi fyrir bændur um stæðugerð.

Fyrstu fundir voru haldnir á Hvolsvelli í gær og á Flúðum í dag. Greinilegt er að mikill áhugi er meðal bænda um kosti stæðugerðar og voru fundirnir vel sóttir.

Næstu fundir verða á eftirfarandi stöðum
21. janúar kl. 20:30 Verslun Líflands Borgarnesi
22. janúar kl. 20:30 Verslun Líflands á Blönduósi
23. janúar kl. 11:30 Hótel Varmahlíð
23. janúar kl. 20:30 Verslun Líflands Akureyri

Allir velkomnir

Léttar veitingar í boði