Fara í efni

Frábær mæting á opið fjós í Fellshlíð

Lífland þakkar öllum þeim sem mættu á opið fjós í Fellshlíð Eyjafjarðarsveit, laugardaginn 19. nóvember sl. 
Elín Margrét og Ævar tóku á móti rúmlega 100 gestum og óskar Lífland þeim innilega til hamingju með glæsilegt fjós og GEA mjaltaþjón.