Fara í efni

Skrifstofa Líflands flytur

Þann 1. Júní flutti skrifstofa Líflands í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð í Brúarvogi 1 – 3 í Reykjavík. Þar með hefur Lífland flutt alla sína starfsemi úr Korngörðum þar sem fyrirtækið hefur rekið sína starfsemi í áraraðir.

Þann 1. Júní flutti skrifstofa Líflands í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð í Brúarvogi 1 – 3 í Reykjavík. Þar með hefur Lífland flutt alla sína starfsemi úr Korngörðum þar sem fyrirtækið hefur rekið sína starfsemi í áraraðir.

 Ný, fullkomin fóðurverksmiðja var tekin í notkun á Grundartanga í október 2010 og nú hafa fóðurafgreiðsla, lager og skrifstofur verið fluttar í Brúarvoginn.