Fara í efni

Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli

Aðventukvöld Hvolsvelli
Aðventukvöld Hvolsvelli
Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli verður haldið fimmtudaginn 7. desember.

Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli verður haldið fimmtudaginn 7. desember og verður verslunin opin til kl 22.00.

Dúettinn Hlynur og Sæbjörg syngja vel valin lög og halda uppi stemmingunni.

Léttar veitingar og frábærir afslættir verða í boði  aðeins þetta eina kvöld.

Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá sem flesta.