Fara í efni

3 efstu í forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri

Föstudaginn 10. mars kepptu 8 bakaranemar í forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri.

Þessir þrír nemar keppa áfram til úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardagshöll 16. - 18. mars nk.

Gunnlaugur Arnar ingason - Valgeirsbakarí
Stefán Pétur Bachmann Bjarnason - Passion
Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir - Sandholt.

Kornax óskar þeim til hamingju og þakkar öllum þátttökuna í forkeppninni.

Hér getið þið séð myndir frá forkeppninni.