Karfan er tóm.
Vörunúmer:
90564-20
Bygg sexraða HERMANNI
Finnskt yrki sem hefur komið vel út í innlendum tilraunum og prófunum meðal bænda. Er uppskerumikið og fljótþroska.
| Nafn | Hermanni 20 kg |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 3.441 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Magn |
20 kg
|
| Nafn | Hermanni 600 kg |
|---|---|
| Verð | Verðm/vsk 109.890 kr. |
| Birgðir | 0 |
| Magn |
600 kg
|
Vara er ekki til sölu
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is
Finnskt yrki sem hefur komið vel út í innlendum tilraunum og prófunum meðal bænda. Er uppskerumikið og fljótþroska. Vindþol viðunandi enda er það strásterkt og miðlungi hátt. Gott þol gegn blaðsveppum. Hentar vel bæði á sandi og moldarjörð. Þrífst ágætlega í súrum jarðvegi. Góður arftaki Wolmari og Aukusti.
Ráðlagt sáðmagn er 190-215 kg/ha.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is