Karfan er tóm.
Pakkinn inniheldur fjórar flugnalímfilmur að stærð 210 x 71 mm til nota í glugga og á aðra fleti þar sem flugur halda til. Á bakhlið filmunnar er mjó límrönd sem límist á gluggann. Á framhlið filmunnar er stór límflötur þar sem flugurnar festast á. Snyrtilegar og lítið áberandi.
Ráð gegn lúsmýi:
Setjið flugnalímfilmur í kringum opnanleg gluggafög.
4 stk í pakka.