Karfan er tóm.
- 6 blöð
- Hvert blað er 59,5cm langt og 30cm breitt
- FlyMaster flugnapappírinn grípur flugur í gripahúsum, mjólkurhúsum og á heimilum
- Hvert blað getur gripið allt að 5.000 flugur og dugar fyrir uþb 200m²
- Notkun: Hengið blaðið upp, fjarlægið hlífðarfilmuna og pappírinn er tilbúinn
- Samræmist Evrópureglum um notkun í lífrænum landbúnaði
- Varan er á lista yfir vistfræðilega vörur til notkunar í landbúnaði í Þýskalandi
- 100% eituefnalaus
- Gulur liturinn lokkar flugurnar