Karfan er tóm.
Vörunúmer:
DB7724-8033-000
EP4-CircoFlush PE 15 N - Perediksýra
Verðm/vsk
33.434 kr.
Sótthreinsiefni fyrir hreinsun á mjólkurbúnaði milli mjalta.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
33.434 kr.
Sótthreinsiefni með perediksýru til notkunar í útskolunarkerfum. CircoFlush PE 15 N drepur gerla, sveppi, vírusa og gró. Fyrirbyggir myndun lyfjaónæmis. Fyrirbyggir að mjaltahylki beri smit milli gripa.
Notkun: Sótthreinsið með CircoFlush PE 15 N. Skolið með vatni.
Styrkleiki: 0,1 – 0,4% í gerilsneyddu vatni. Bleytið yfirborð jafnt.
Geymsla: Ekki frostþolið! Geymið ekki við meira en 35°C! Geymið og skammtið eingöngu úr upphaflega ílátinu. Ekki setja ónotað efni aftur í upphaflega ílátið. Ekki nota gúmmíslöngur til að flytja efnið. Notið ekki óþynnt. Látið efnið ekki komast í snertingu við lífræn efni, ryð eða málsvarf. Ekki blanda í önnur þrifefni!