Vörunúmer:
K930-6250
K9 White Magic Silver Shine úði f. ljósa hesta
Verðm/vsk
4.990 kr.
K9 White Magic Silver Shine inniheldur keratín og er sérstaklega hannað fyrir hvítan/gráan feld, afrafmagnar og vinnur vel á flækjum. 500ml.
6
í boði
Verðm/vsk
4.990 kr.
White Magic Silver shine gefur þér þetta extra sem þarf fyrir keppni, kynbótasýningar eða sunnudagsreiðtúrinn á hvíta eða ljósa gæðingnum þínum.
Auðveldar burstun í gegnum fax og tagl, gefur feldinum frábæran gljáa og ýtir undir hvíta litinn. Kemur í veg fyrir að flækjur myndist og hrindir burt ryki og óhreinindum. Formúlan inniheldur ekki sílikon og má því úða á allan hestinn.
Notkun: Úðið á þurran eða blautan feld, fax og tagl og greiðið/burstið. Úðið beint á flóka.
Innihald: vatn, setýl sterat, steralkóníum klóríð, vatnsrofið keratín, D-panþenól, ljósvirkt bleikiefni, natríum PCA, ilmefni.