Fara í efni
Vörunúmer: EQUEQ11003-170

Eques Connection reiðdýna

Verðm/vsk
299.900 kr.

Connection er virkilaus reiðdýna sem gefur afar mjúkt og þægilegt sæti fyrir knapann. Reiðdýnan gefur ennþá meiri nálægð og næmni við bak hestsins án þess að hefta nátturulegar hreyfingar hans. 

Nafn Eques Connection reiðdýna
Verð
Verðm/vsk
299.900 kr.
Birgðir 1
Stærð
17"

Nafn Eques Connection reiðdýna
Verð
Verðm/vsk
299.900 kr.
Birgðir 1
Stærð
17,5"

Verðm/vsk
299.900 kr.
  • Vel lagaðir hnépúðar með góðum stuðningi við fótinn án þess að hefta hnéð
  • Latex undirdýna tryggir höggvörn og ver bak hestsins
  • Framleitt úr hágæða kálfaleðri með 3mm bólstrun úr latexi í hnakklöfum, sem auka þægindi fyrir fætur knapa
  • Ekki hægt að skipta um hnakknefsjárn en hægt er að sérpanta Connection með öðrum járnvíddum. 

Stærðir: 17″ og 17.5″