Fara í efni
Vörunúmer: EQUES-0011-17

EQUES - Black Edition

Verðm/vsk
459.900 kr.

Black Edition hnakkurinn er hannaður í samstarfi við Nils Christian Larsen

Nafn Eques - Black
Verð
Verðm/vsk
459.900 kr.
Birgðir 0
Stærð
17"

Nafn Eques - Black
Verð
Verðm/vsk
459.900 kr.
Birgðir 0
Stærð
17,5"

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
459.900 kr.

Black hnépúðarnir eru hannaðir til að veita góðan stuðning. Jafnvægispunktur hnakksins er í miðju sætinu og er sætið djúpt með góðum stuðning að aftan sem ýtir undir góða ásetu og gott jafnvægi. Hnakkurinn veitir náið samband við hestinn og gerir það auðveldara fyrir knapa að hafa áhrif á hreyfingar hestsins. Black er sérstaklega hannaður til að leyfa hrossinu að hreyfa sig frjálst. 

Einkenni Black:

  • Sveigjanlegt A hnakkvirki
  • Hægt er að breyta um járn í hnakknefinu til að þrengja eða víkka það
  • Gott rými milli undirdýna fyrir hrygginn á hestinum 
  • Hágæða leður
  • Fágaður frágangur

"Eftir margra ára reynslu sem knapi í atvinnumennsku, hef ég nú ákveðið að deila hugmyndum mínum um gæði búnaðar í samvinnu við Eques. Niðurstaðan er nýi BLACK hnakkurinn ásamt BLACK Edition fylgihlutum. Hugað hefur verið að hverju smáatriði til þess að ganga úr skugga um að nýja BLACK hönnunin bjóði bestu mögulegu gæði fyrir bæði hest og knapa. Að hestinum líði vel er aðalmarkmið mitt - en útlitinu skiptir mig líka miklu máli og hef ég ekkert tilsparað fyrir BLACK línuna! Ég lét ekki þar við sitja og hannaði einnig línu af leðurumhirðuvörum til að hægt sé að hugsa sem best um BLACK Edition vörur þínar og fylgja umhirðuvörurnar hverjum seldum hnakki. "
- Black Edition eftir Nils Christian Larsen

Tengdar vörur