Flýtilyklar
Hóffylli- og viðgerðarefni
P3 hóffylliefni 225ml
P3 hóffylliefnið er höggdeifandi og veitir vörn og stuðning. Notist með eða án botna. Upplagt fyrir veika hófveggi, hælstoðir eða hófbotna. Dregur úr höggi á lappir hestsins upp í gegnum hófinn.
Yfirborð hófsins verður að vera hreint og þurrt fyrir notkun. Efnið þornar á 25 sekúndum!
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.