Karfan er tóm.
Sterkur stallmúll með tvöföldu nylon efni. Hentar sérlega vel í tamningar. Enginn stalllás er á múlnum og hann því sterkari en ella. Stillanlegur á nef og hnakkaól.