Fara í efni
Vörunúmer: GIBU01-4021

Mýrarstaur f. tappa 152cm

Verðm/vsk
1.848 kr.

Girðingastaur úr plasti sem hentar í deigan jarðveg. 

Framleiðandi Durinn ehf
Verðm/vsk
1.848 kr.

Mýrarstaur er plaststaur sem er sérstaklega hannaður til að reka niður í deigan jarðveg, mýrar og mólendi sem er laust við grjót. Staurinn er rekinn niður eins og hefðbundnir tréstaurar og það þarf ekki að hlífa honum, hann stendur fyrir sínu. Staurinn er boraður fyrir 5 tappa (plasttappar/festingar DR100). Festingunum/töppunum er smeygt yfir vírinn og þeim smellt í götin. Lok og spíss eru brædd á staurinn og hann því ein heild.

Lengd 152cm, utanmál 50mm, innanmál 40mm. 

Festingar/tappar eru seldar sér á vörunúmeri, DR100

Tengdar vörur

Holtastaur f. tappa 102 cm

Verðm/vsk
1.724 kr.

Tappi í plaststaura

Verðm/vsk
48 kr.

Þanvír 640m, 25kg

Verðm/vsk
14.422 kr.