Fara í efni
Vörunúmer: EN60010

Járnstaur / vinkilstaur

Verðm/vsk
2.280 kr.

Vinkilstaurar 40 x 40 x 3mm x 180cm, L-laga járnprófíll með götum og oddi í endann. 

Framleiðandi
Verðm/vsk
2.280 kr.

Galvaniseraðir 180 cm girðingastaurar úr L-laga járnprófíl með 45° oddi á neðri enda. 10mm göt eru á staurunum með 10 cm millibili efstu 140 cm af staurnum. Efnisþykkt 3 mm. Mál prófíls eru 40x40mm. Þolgóðir og sterkir staurar fyrir girðingar sem eiga að endast lengi. 

Girðinganet og gaddavír má festa við staurinn með benslavír. Þanvír fyrir rafgirðingar má festa við með skrúfuðum einagrara og gorma/teygjuhlið má krækja í staurana með sérstökum hliðkrók (sjá tengdar vörur). 

Tengdar vörur

Benslavír 2mm

Verðm/vsk
994 kr.

Stagvír

Verðm/vsk
994 kr.