Karfan er tóm.
Trérenglur eru notaðar til að styrkja girðingar þar sem langt er milli staura. Þær eru ekki jarðfastar en halda réttu bili milli þverleiðara í girðinganeti, en netið er fest með vírlykkjum/kengjum við renglurnar.