Fara í efni
Vörunúmer: RWE40404-035

Ruffwear Crag taumur

Verðm/vsk
8.490 kr.

Ruffwear Crag taumurinn er léttur, stillanlegur taumur sem hægt er að nota sem venjulegan taum eða sem mittisól. 

Verðm/vsk
8.490 kr.

Ruffwear Crag taumurinn er 1,8m í lengstu stillingu og hægt að stytta niður í 1m í stystu stillingu. Auðvelt að stilla lengdina á hlaupum með járnlykkjunni.  

Taumurinn skartar öllum eiginleikum Ruffwear, svosem fóðruðu handfangi, lykkju fyrir poka og sterku nælonefni sem upplitast ekki. Endurskinsefni er vafið í nælonið. 

Lengd: 1 - 1.8 m
Breidd: 25 mm

  • Snúanlegur Talon Clip™ lásinn er sterkur og öruggur 
  • Endurskinsefnið Tubelok™ er endingargott og upplitast ekki 
  • Auðvelt er að lengja og stytta tauminn 
  • Lykkja á handfangi til að festa skítapoka eða smella einhverju á 
  • Stillanlegt, fóðrað handfang með sterkri plastsmellu 
  • Hægt að halda í, setja um mitti eða festa við tré, staur eða annað
  • Efni: 100% pólýester Tubelok efni; 25 mm breidd
  • Taumlás: Rafhúðaður 6061-T6 ál Talon Clip lás og rennilykkja til að stilla 
Þvottaleiðbeiningar:
  • Þvoið í höndum
  • Notið milt þvottaefni
  • Þurrkið við stofuhita