Karfan er tóm.
Hörkutólið í vöruflóru Devold. Fatnaður sem notaður hefur verið í pólferðir og staðist allar væntingar. Fötin eru tveggja laga og þola allt að 50 gráðu frost. Merino ullin er mjúk, einangrar hita vel og veitir góða öndun.
- Ytra lag: 90 % Merino ull / 10 % polyamid
- Innra lag: 100 % Merino ull
- Þykkasti bolurinn í vöruflóru Devold - 235 g/m2
- Flatir saumar fyrir hámarksþægindi